fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Neville kaupir ekki þá kröfu sem margir gera

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. júní 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, goðsögn Manchester United, hraunaði yfir leikmenn liðsins um liðna eftir leik við Tottenham. Steven Bergwijn skoraði eina mark Tottenham í 1-1 jafntefli en vörn United sem og markvörðurinn David de Gea voru ekki sannfærandi. Keane lét þá heyra það fyrir þessi mistök og þá sérstaklega De Dea en ræða Keane var í hálfleik ,,Ég myndi ekki hleypa þeim í liðsrútuna eftir leik. Náið í leigubíl aftur til Manchester, þeir ættu að skammast sín,“ sagði Keane.

Hann talaði um hrylling og ef hann væri í klefanum hefði hann ráðist á De Gea í hálfleik. Ole Gunnar Solskjær hefur svarað þessum ummælum Keane. „David er besti markvörður í heimi, hann hefur fengið á sig tvö mörk í síðustu sjö leikjum. Það eru leikir gegn City, Chelsea, Tottenham og Everton sem dæmi,“ sagði Solskjær.

Gary Neville hefur blandað sér í umræðuna en rætt hefur verið um að Dean Henderson verji mark United á næstu leiktíð, hann er í láni hjá Sheffield United og hefur staðið sig vel.

„Ederson og Allisson hafa verið betri en De Gea síðustu 18 mánuði, ég átti samt von á því að Ole myndi verja sinn leikmann,“ sagði Neville.

„De Gea átti þrjú til fjögur ár þar sem hann var sá besti í heimi, hið minnsta sá besti í þessari deild. Ég kaupi ekki þá kröfu að Dean Henderson mæti og verji markið með Stretford End á bakinu. Það þarf sérstakan karakter.“

„Það sem De Gea gerði í mörg ár hefur gefið honum andrými til að komast úr þessu ástandi. Með fullri virðingu fyrir Sheffield er það allt annað að gera mistök fyrir Manchester United.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að
433Sport
Í gær

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans
433Sport
Í gær

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli