fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Yngsti leikmaður sögunnar – Bætti 80 ára gamalt met

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. júní 2020 18:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luka Romero er ekki nafn sem margir kannast við en hann er á mála hjá Mallorca á Spáni.

Romero þykir gríðarlegt efni en hann kom við sögu í 2-0 tapi gegn Real Madrid í deildinni í gær.

Á 83. mínútu fékk Romero tækifærið en hann kom inná sem varamaður fyrir Idrissu Baba.

Það væri ekki frásögu færandi fyrir utan þá staðreynd að Romero er aðeins 15 ára og 219 daga gamall.

Romero varð í gær yngsti leikmaður í sögunni til að spila leik í efstu deild Spánar.

Metið var 80 ára gamalt en yngsti leikmaður sögunnar var áður Sanson sem spilaði með Celta Vigo árið 1939.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lætur af störfum hjá KSÍ

Lætur af störfum hjá KSÍ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Í gær

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi
433Sport
Í gær

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni