fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Yngsti leikmaður sögunnar – Bætti 80 ára gamalt met

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. júní 2020 18:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luka Romero er ekki nafn sem margir kannast við en hann er á mála hjá Mallorca á Spáni.

Romero þykir gríðarlegt efni en hann kom við sögu í 2-0 tapi gegn Real Madrid í deildinni í gær.

Á 83. mínútu fékk Romero tækifærið en hann kom inná sem varamaður fyrir Idrissu Baba.

Það væri ekki frásögu færandi fyrir utan þá staðreynd að Romero er aðeins 15 ára og 219 daga gamall.

Romero varð í gær yngsti leikmaður í sögunni til að spila leik í efstu deild Spánar.

Metið var 80 ára gamalt en yngsti leikmaður sögunnar var áður Sanson sem spilaði með Celta Vigo árið 1939.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði
433Sport
Í gær

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?
433Sport
Í gær

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina