fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

Hólmbert og Matthías komust á blað – Emil fékk rautt

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 24. júní 2020 21:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hólmbert Aron Friðjónsson kom inná sem varamaður í kvöld fyrir lið Aalesund sem mætti Brann.

Hólmbert elskar fátt meira en að skora mörk og tryggði hann sínum mönnum stig með marki á 72. mínútu leiksins.

Daníel Leó Grétarsson og Davíð Kristján Ólafsson léku einnig í leiknum sem lauk með 2-2 jafntefli.

Emil Pálsson átti engan draumaleik á sama tíma fyrir Sandefjord sem tapaði 2-0 gegn Stabæk.

Emil fékk að líta rautt spjald á 59. mínútu en hann fékk tvö gul spjöld á stuttum tíma. Viðar Ari Jónsson kom inná sem varamaður í tapinu.

Matthías Vilhjálmsson skoraði þá eina mark Valeranga úr vítaspyrnu er liðið tapaði sannfærandi 4-1 gegn Odd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikill heiður fyrir Rooney

Mikill heiður fyrir Rooney
433Sport
Í gær

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Í gær

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn