fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

KA burstaði níu menn Leiknis – Framlengt hjá Þór

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 24. júní 2020 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA vann öruggan sigur á Leiknir R. í kvöld en leikið var á Akureyri í Mjólkurbikar karla.

KA hafði betur með sex mörkum gegn engu en Leiknir spilaði lengi með níu menn á vellinum.

Sólon Breki Leifsson og Brynjar Hlöðversson fengu báðir rautt spjald á 30. mínútu fyrri hálfleiks.

HK komst á sama tíma áfram með 2-1 sigri á Magna þar sem sigurmarkið kom úr vítaspyrnu.

Framlenging er svo að hefjast í leik Þórs og Reynis S. en venjulegum leiktíma lauk með 1-1 jafntefli.

KA 6-0 Leiknir R.
1-0 Nökkvi Þeyr Þórisson
2-0 Mikkel Qvist
3-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson
4-0 Gunnar Örvar Stefánsson
5-0 Nökkvi Þeyr Þórisson
6-0 Steinþór Freyr Þorsteinsson

Magni 1-2 HK
1-0 Gauti Gautason
1-1 Birnir Snær Ingason
1-2 Atli Arnarson(víti)

Þór 1-1 Reynir S.
0-1 Elton Barros
1-1 Sölvi Sverrisson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði