fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Lætur ekki niðurlægja sig oftar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. júní 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham vann nokkuð sannfærandi sigur í ensku úrvalsdeildinni í gær er liðið mætti West Ham. Það var búist við sigri heimamanna í gær en liðið er að berjast fyrir Evrópusæti á næstu leiktíð.

Fyrsta mark leiksins kom á 64. mínútu er Tomas Soucek skoraði ansi klaufalegt sjálfsmark fyrir West Ham. Staðan var 1-0 þar til á 82. mínútu en þá tvöfaldaði Harry Kane forystu Tottenham í leik sem lauk 2-0.

Tanguy Ndombele franskur miðjumaður Tottenham var enn á ný ónotaður varamaður í leiknum en svo virðist em hann og Jose Mourinho stjóri liðsins séu í stríði.

Mourinho hefur reglulega gagnrýnt Ndombele og formið hans, samkvæmt ESPN hefur Ndombele fengið nóg og tjáði hann Mourinho í upphafi vikunnar að hann vildi burt.

Ndombele var keyptur til Tottenham síðasta sumar fyrir háa upphæð frá Lyon. Hann var keyptur af Mauricio Pochettino og kann illa við lífið hjá Mourinho.

Ndombele vill ekki láta niðurlægja sig meira, hann kveðst vera í frábæru formi þvert á orð Mourinho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu