fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025

Flott veiði í Kjósinni

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 24. júní 2020 09:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég byrjaði sumarið í Þverá í Borgarfirði og það gekk fínt,  þrír laxar komu á land. ,Ég hafði aldrei veitt þar áður. Svo  var farið  Laxá í Kjós, fengum 11 laxa  þar,“ sagði Gunnar Örlygsson er við heyrðum í honum.

,,Toppurinn var í Kjósinni að Magnús Pálsson veiddi maríulaxinn sinn og er kominn með algera veiðidellu. Við fengum 11 laxa og misstum annað eins en veiðiskilyrðin voru góð. Gylfi Gautur, staðarhaldari, var þarna og hann sá um leiðsögn fyrir 28 árum  þegar ég veiddi fyrsta flugulaxinn minn í Kjósinni.

Vatnið er flott í Kjósinni þessa dagana eins og víða. Straumurinn er stækkandi og aldrei að vita hvað skeður þessa dagana.

 

Mynd. Magnús Pálsson með maríulaxinn við Kvíslarfoss í Laxá í Kjós. Mynd Gunnar

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Hefndi Trump sín rækilega á Musk með því að leka upplýsingum í fjölmiðla?

Hefndi Trump sín rækilega á Musk með því að leka upplýsingum í fjölmiðla?
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Stóra, fagra frumvarpið samþykkt

Stóra, fagra frumvarpið samþykkt
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

María Rut varð sambandslaus fyrir vestan – „Þessir dauðu blettir eru út um allt“

María Rut varð sambandslaus fyrir vestan – „Þessir dauðu blettir eru út um allt“
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Leikarinn Michael Madsen látinn

Leikarinn Michael Madsen látinn
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Hundur Magnúsar talinn hafa farist með honum í sjóslysinu

Hundur Magnúsar talinn hafa farist með honum í sjóslysinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo