fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Berglind með þrennu í öruggum sigri Blika – Svekkjandi jafntefli Fylkis

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. júní 2020 21:10

Berglind Björg Þorvaldsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Berglind Björg Þorvaldsdóttir var sjóðandi heit í kvöld fyrir lið Breiðabliks í úrvalsdeild kvenna.

Berglind er einn besti leikmaður deildarinnar og skoraði hún þrennu í fyrri hálfleik í öruggum 6-0 heimasigri Blika gegn KR.

Þetta var þriðji sigur Breiðabliks í röð og er liðið með níu stig á toppnum.

Fylkir var nálægt því að vera með níu stig líkt og Blikar en liðið gerði 2-2 jafntefli við Þrótt Reykjavík.

Jafnteflið var svekkjandi fyrir Fylki sem komst yfir í uppbótartíma áður en Þróttarar jöfnuðu skyndilega stuttu seinna.

Selfoss vann þá FH nokkuð sannfærandi á útivelli þar sem Tiffany McCarty skoraði tvennu.

Fylkir 2-2 Þróttur R.
1-0 Bryndís Arna Níelsdóttir
1-1 Stephanie Ribeiro
2-1 Bryndís Arna Níelsdóttir
2-2 Mary Alice Vignola

Breiðablik 6-0 KR
1-0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir
2-0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir
3-0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir
4-0 Sveindís Jane Jónsdóttir
5-0 Agla María Albertsdóttir(víti)
6-0 Sveindís Jane Jónsdóttir

FH 0-2 Selfoss
0-1 Tiffany McCarty
0-2 Tiffany McCarty

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu