fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433

Pedro og Willian klára tímabilið með Chelsea

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. júní 2020 19:58

Willian í leik með Chelsea.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vængmennirnir tveir Willian og Pedro hafa samþykkt að spila með liði Chelsea út tímabilið.

Þetta er staðfest í kvöld en leikmennirnir verða báðir samningslausir í lok mánaðarins.

Chelsea sannfærði þá báða um að skrifa undir stuttan samning og munu þeir því klára leiktíðina í London.

Það eru góðar fréttir fyrir Lundúnarliðið en það er þétt dagskrá á Englandi næstu vikurnar.

Chelsea er enn á lífi í Meistaradeildinni en tapaði þó fyrri leiknum gegn Bayern Munchen í 16-liða úrslitum 3-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi
433Sport
Í gær

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu
433Sport
Í gær

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Í gær

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí
433Sport
Í gær

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR
433Sport
Í gær

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað