fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Gary Martin með aðra þrennu í sigri ÍBV – Fram komst áfram

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. júní 2020 19:55

Gary Martin til vinstri og Daníel fyrir miðju.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Martin skoraði í kvöld sína aðra þrennu fyrir lið ÍBV en liðið lék við Tindastól í Mjólkurbikarnum.

Gary skoraði þrennu fyrr í mánuðinum gegn Grindavík og var aftur sjóðandi heitur í kvöld.

ÍBV var í engum vandræðum í Eyjum og skoraði sjö mörk gegn engu frá gestunum.

Fram tryggði sér á sama tíma sæti í næstu umferð en liðið lagði ÍR með þremur mörkum gegn einu.

ÍBV 7-0 Tindastóll
1-0 Jón Ingason
2-0 Jón Ingason
3-0 Gary Martin
4-0 Ásgeir Elíasson
5-0 Frans Sigurðsson
6-0 Gary Martin
7-0 Gary Martin

Fram 2-1 ÍR
0-1 Andri Már Ágústsson
1-1 Aron Snær Ingason
2-1 Aron Kári Aðalsteinsson
3-1 Magnús Þórðarson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði
433Sport
Í gær

Danskur kantmaður í raðir Víkings

Danskur kantmaður í raðir Víkings
433Sport
Í gær

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans