fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Aguero mættur til Barcelona í meðferð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. júní 2020 17:00

Lítið um að vera hjá City - Meiðslavandræði Aguero eru hins vegar áhyggjuefni / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City vann mjög sannfærandi sigur í ensku úrvalsdeildinni í gær er liðið mætti Burnley. Þeir Riyad Mahrez og Phil Foden voru heitir í gær og skoruðu báðir tvennu í 5-0 sigri.

Reynsluboltinn David Silva komst einnig á blað og var það nafni hans Bernardo sem lagði upp markið.

City varð fyrir áfalli í fyrri hálfleik en Sergio Aguero fór þá meiddur af velli og er óvíst hversu alvarleg þau meiðsli eru.

Meiðslin eru þó það alvarlegt að Aguero var beint sendur til Barcelona þar sem Ramon Cugat mun skoða málið. Cugat er sá læknir sem Pep Guardiola treystir hvað best.

Líklegt er að Aguero verði frá í einhvern tíma en hann hefur hafið meðferð í Katalóníu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Hulk bætti met Neymar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni