fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Fimm kostir fyrir Arsenal eftir hræðileg meiðsli um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. júní 2020 13:00

Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal þarf líklega að sækja sér markvörð í sumar eftir að Bernd Leno meiddist illa um helgina. Arsenal óttast að Leno verði frá í ár.

Leno var borinn af velli í tapi liðsins gegn Brighton um helgina og er talið að hann hafi slitið krossband.

Enskir miðlar velta því fyrir sér hvað Mikel Arteta stjóri Arsenal gerir en félagið hefur ekki mikla fjármuni til leikmannakaupa.

Joe Hart er að fara frítt frá Burnley eftir nokkra daga og gæti verið kostur, sömu sögu er að segja af Claudio Bravo hjá Manchester City.

Arsenal gæti keypt Loris Karius frá Liverpool eða Jack Butland frá Stoke. Hér að neðan eru fimm kostir fyrir Arsenal.

Joe Hart

Fraser Forster

Claudio Bravo

Jack Butland

Loris Karius

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi
433Sport
Í gær

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu
433Sport
Í gær

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Í gær

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí
433Sport
Í gær

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR
433Sport
Í gær

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað