fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Aguero meiddist í stórsigri Manchester City

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. júní 2020 20:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City 5-0 Burnley
1-0 Phil Foden(22′)
2-0 Riyad Mahrez(43′)
3-0 Riyad Mahrez(víti, 45′)
4-0 David Silva(51′)
5-0 Phil Foden(63′)

Manchester City vann mjög sannfærandi sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Burnley.

Þeir Riyad Mahrez og Phil Foden voru heitir í kvöld og skoruðu báðir tvennu í 5-0 sigri.

Reynsluboltinn David Silva komst einnig á blað og var það nafni hans Bernardo sem lagði upp markið.

City varð fyrir áfalli í fyrri hálfleik en Sergio Aguero fór þá meiddur af velli og er óvíst hversu alvarleg þau meiðsli eru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham
433Sport
Í gær

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool