fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Conte með létt skot á Pep og Klopp

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. júní 2020 19:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Inter Milan, hefur skotið létt á kollega sína Jurgen Klopp og Pep Guardiola.

Klopp er stjóri Liverpool og Guardiola er hjá City en þeir mættu Conte er hann var við stjórnvölin hjá Chelsea.

Conte er einn af fáum sem náði að vinna úrvalsdeildina á sínu fyrsta tímabili í deildinni.

,,Hjá Chelsea þá vann ég deildina á mínu fyrsta ári og FA bikarinn á mínu seinna tímabili,“ sagði Conte.

,,Klopp hefur ennþá ekki unnið neitt á Englandi en þeim tókst loksins að vinna Meistaradeildina.“

,,Guardiola byrjaði ekki frábærlega og var jafnvel talað um að hann væri á förum eftir fyrsta tímabilið sem var titlalaust.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsyfirlýsing við stjórann

Stuðningsyfirlýsing við stjórann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enginn áttaði sig á því að þjóðþekktur maður sat í miðbænum og glamraði á gítar

Enginn áttaði sig á því að þjóðþekktur maður sat í miðbænum og glamraði á gítar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi
433Sport
Í gær

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti
433Sport
Í gær

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar