fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433Sport

,,Þeir sem þekkja mig vita að ég elti ekki peningana“

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. júní 2020 18:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pablo Sarabia harðneitar því að hafa samið við Paris Saint-Germain vegna peningana en hann kom þangað frá Sevilla í fyrra.

Sarabia kostaði PSG 20 milljónir evra og gerði fimm ára samning við franska félagið.

Hann hefur síðan þá náð að festa sig á miðju liðsins og er ánægður með þær framfarir sem hann hefur tekið.

,,Þeir sem þekkja mig vita að ég er ekki að elta peningana. Það er mikilvægt en er aldrei aðalatriðið,“ sagði Sarabia.

,,Ef ég skrifa undir hjá PSG þá var það til að bæta mig. Ég vildi vinna titla og komast í spænska landsliðið. Það er það sem gerðist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi
433Sport
Í gær

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu
433Sport
Í gær

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Í gær

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí
433Sport
Í gær

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR
433Sport
Í gær

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað