fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

,,Þeir sem þekkja mig vita að ég elti ekki peningana“

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. júní 2020 18:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pablo Sarabia harðneitar því að hafa samið við Paris Saint-Germain vegna peningana en hann kom þangað frá Sevilla í fyrra.

Sarabia kostaði PSG 20 milljónir evra og gerði fimm ára samning við franska félagið.

Hann hefur síðan þá náð að festa sig á miðju liðsins og er ánægður með þær framfarir sem hann hefur tekið.

,,Þeir sem þekkja mig vita að ég er ekki að elta peningana. Það er mikilvægt en er aldrei aðalatriðið,“ sagði Sarabia.

,,Ef ég skrifa undir hjá PSG þá var það til að bæta mig. Ég vildi vinna titla og komast í spænska landsliðið. Það er það sem gerðist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“