fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Fyrirgaf honum allt framhjáhaldið – Keypti 42 milljóna króna hring

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. júní 2020 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker bakvörður Manchester City trúlofaði sig um helgina þegar hann fór á skeljarnar. Annie Kilner unnusta hans til fjölda ára sagði já.

Það hefur mikið gengið á hjá Walker og Annie síðustu mánuði en knattspyrnumaðurinn hefur ítrekað haldið framhjá Annie síðustu mánuði.

Walker komst í fréttirnar þegar útgöngubann var í Englandi vegna kórónuveirunnar, Walker ákvað að leigja sér tvær vændiskonur og komst það í fréttirnar.

Í mars í fyrra var Walker sparkað út af heimili sínu eftir að hafa haldið framhjá með Laura Brown sem er fyrirsæta í Bretlandi. Annie gaf honum tækifæri en skömmu síðar var hann aftur gripinn í framhjáhaldi eftir að hafa barnað Lauryn Goodman.

Annie varð reið og hætti með Walker en þau eiga þrjú börn saman og ætla að reyna að bjarga hjónabandinu. Annie fékk 42 milljóna króna hring frá Walker í gær sem lagði allt í sölurnar til að sannfæra hana um eitt tækifæri til viðbótar.

„Hann vill eiga framtíð með mér og börnunum okkar, hann vill giftast mér. Ég hata þá hluti sem hann hefur gert en hann er ekki vondur maður,“ sagði Annie við ensk blöð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham
433Sport
Í gær

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool