fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Fyrirgaf honum allt framhjáhaldið – Keypti 42 milljóna króna hring

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. júní 2020 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker bakvörður Manchester City trúlofaði sig um helgina þegar hann fór á skeljarnar. Annie Kilner unnusta hans til fjölda ára sagði já.

Það hefur mikið gengið á hjá Walker og Annie síðustu mánuði en knattspyrnumaðurinn hefur ítrekað haldið framhjá Annie síðustu mánuði.

Walker komst í fréttirnar þegar útgöngubann var í Englandi vegna kórónuveirunnar, Walker ákvað að leigja sér tvær vændiskonur og komst það í fréttirnar.

Í mars í fyrra var Walker sparkað út af heimili sínu eftir að hafa haldið framhjá með Laura Brown sem er fyrirsæta í Bretlandi. Annie gaf honum tækifæri en skömmu síðar var hann aftur gripinn í framhjáhaldi eftir að hafa barnað Lauryn Goodman.

Annie varð reið og hætti með Walker en þau eiga þrjú börn saman og ætla að reyna að bjarga hjónabandinu. Annie fékk 42 milljóna króna hring frá Walker í gær sem lagði allt í sölurnar til að sannfæra hana um eitt tækifæri til viðbótar.

„Hann vill eiga framtíð með mér og börnunum okkar, hann vill giftast mér. Ég hata þá hluti sem hann hefur gert en hann er ekki vondur maður,“ sagði Annie við ensk blöð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot segir að kaup Liverpool geri liðið ekki sigurstranglegra

Slot segir að kaup Liverpool geri liðið ekki sigurstranglegra
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga
433Sport
Í gær

United hafnaði skiptidíl við Brighton – Hafa mikla trú á ungum miðjumanni

United hafnaði skiptidíl við Brighton – Hafa mikla trú á ungum miðjumanni
433Sport
Í gær

Sagður vera brjálaður eftir umdeild vinnubrögð – Fær óskina ekki uppfyllta

Sagður vera brjálaður eftir umdeild vinnubrögð – Fær óskina ekki uppfyllta
433Sport
Í gær

Sesko staðfestur hjá Manchester United

Sesko staðfestur hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Gríðarlegt áfall fyrir Manchester City

Gríðarlegt áfall fyrir Manchester City