Fyrsta umferð ensku úrvalsdeildarinnar eftir pásu klárast í kvöld en níu leikir fóru fram um helgina.
Manchester United bjargaði stigi gegn Tottenham á útivelli á föstudag.
Newcastle vann öruggan sigur og Brighton vann mikilvægan sigur gegn Arsenal á heimavelli.
Chelsea rétt marði sigur á Aston Villa en hér að neðan er lið helgarinnar í enska að mati Jamie Redknapp.