fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Stærsti leikur í sögu sjónvarps fór fram í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. júní 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aldrei hafa fleiri horft á knattspyrnuleik á Englandi en í gær þegar Liverpool heimsótti Everton.

5,5 milljónir einstaklinga horfðu á leikinn en engir áhorfendur eru leyfðir á völlum Englands. Metið var 4,2 milljónir sem horfðu á Manchester slaginn árið 2012.

Enska úrvalsdeildin er að fara á fulla ferð efir langa pásu vegna kórónuveirunnar og áhuginn er svakalegur.

Stuðningsmenn Liverpool bíða spenntir eftir næstu leikjum en liði er hænuskrefi frá því að vinna ensku úrvalsdeildina.

Hér að neðan má sjá hvaða leikir voru áðir vinsælastir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið