fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Hátíðarhöld langt fram eftir nóttu í Danmörku eftir magnað afrek Jóns Dags

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. júní 2020 10:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Dagur Þorsteinsson átti stórleik með liði Aarhus sem mætti Midtjylland í Danmörku um helgina. Jón Dagur var allt í öllu í liði Aarhus sem lenti 3-1 undir gegn sterkasta liði Danmerkur.

Endurkoma Aarhus hófst á 77. mínútu er Jón Dagur skoraði sitt annað mark og lagaði stöðuna í 3-2.

Stuttu seinna skoraði sóknarmaðurinn sitt annað mark og jafnaði metin fyrir gestina. Jón Dagur lagði svo einnig upp sigurmark liðsins á 94. mínútu og átti einn sinn besta leik á ferlinum.

Stuðningsmenn AGF vru heldur betur sáttir með Jón Dag og félaga og fögnuðu langt fram eftir nóttu í Árósum.

Þegar rúta liðsins snéri aftur í borgina seint í nótt voru hátíðarhöld á götum úti, þar voru blys og flugeldar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu