fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Íslendingar sturluðust og Gummi Ben varð heimsfrægur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. júní 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja Íslendingar hafi fagnað vel og innilega fyrir fjórum árum þegar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu vann sigur á Austurríki á EM í Frakklandi.

Íslenska liðið vann dramatískan sigur með sigurmarki sem Arnór Ingvi Traustason skoraði.

Það sem gerði Íslendinga mest ánægða með sigurinn var sú staðreynd að liðið tryggði sér leik gegn Englandi í 16 liða úrslitum.

Óhætt er að segja að Guðmundur Benediktsson hafi svo orðið heimsfrægur í kjölfarið en lýsing hans á leiknum vakti athygli út um allan heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham
433Sport
Í gær

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool