fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433

FH lagði ÍA í Kaplakrika – Damir hetja Breiðabliks

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júní 2020 21:10

Þessi skoraði í dag. © 365 ehf / Stefán Karlsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH vann góðan sigur í úrvalsdeild karla í kvöld er liðið mætti ÍA í hörkuleik í Hafnafirði.

Það var ekki mikið fjör í fyrri hálfleiknum í kvöld en öll þrjú mörk leiksins komu í þeim seinni.

Jónatan Ingi Jónsson kom FH yfir á 51. mínútu en hann átti góðan sprett og skoraði svo framhjá Árna í marki ÍA.

Stuttu seinna skoraði Steven Lennon sitt þriðja mark á tímabilinu og kom FH í 2-0.

Tryggvi Hrafn Haraldsson lagaði sötðuna undir lokin úr vítaspyrnu en það dugði ekki til og 2-1 sigur FH staðreynd.

Í hinum leik kvöldsins áttust við Fylkir og Breiðablik en sá leikur fór fram í Árbænum.

Eitt mark var skorað í viðureigninni en Damir Muminovic gerði það á 81. mínútu leiksins.

FH 2-1 ÍA
1-0 Jónatan Ingi Jónsson(51′)
2-0 Steven Lennon(57′)
2-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson(víti, 84′)

Fylkir 0-1 Breiðablik
0-1 Damir Muminovic(81′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“
433Sport
Í gær

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“
433Sport
Í gær

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin
433Sport
Í gær

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð