fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

FH lagði ÍA í Kaplakrika – Damir hetja Breiðabliks

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júní 2020 21:10

Þessi skoraði í dag. © 365 ehf / Stefán Karlsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH vann góðan sigur í úrvalsdeild karla í kvöld er liðið mætti ÍA í hörkuleik í Hafnafirði.

Það var ekki mikið fjör í fyrri hálfleiknum í kvöld en öll þrjú mörk leiksins komu í þeim seinni.

Jónatan Ingi Jónsson kom FH yfir á 51. mínútu en hann átti góðan sprett og skoraði svo framhjá Árna í marki ÍA.

Stuttu seinna skoraði Steven Lennon sitt þriðja mark á tímabilinu og kom FH í 2-0.

Tryggvi Hrafn Haraldsson lagaði sötðuna undir lokin úr vítaspyrnu en það dugði ekki til og 2-1 sigur FH staðreynd.

Í hinum leik kvöldsins áttust við Fylkir og Breiðablik en sá leikur fór fram í Árbænum.

Eitt mark var skorað í viðureigninni en Damir Muminovic gerði það á 81. mínútu leiksins.

FH 2-1 ÍA
1-0 Jónatan Ingi Jónsson(51′)
2-0 Steven Lennon(57′)
2-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson(víti, 84′)

Fylkir 0-1 Breiðablik
0-1 Damir Muminovic(81′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim hefur engan áhuga á að fá stórstjörnuna á þessum forsendum

Amorim hefur engan áhuga á að fá stórstjörnuna á þessum forsendum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist
433Sport
Í gær

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum
433Sport
Í gær

Margir lykilstarfsmenn óttast uppsagnir á vinsælli sjónvarpsstöð

Margir lykilstarfsmenn óttast uppsagnir á vinsælli sjónvarpsstöð
433Sport
Í gær

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham
433Sport
Í gær

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans