Það fóru fram þrír leikir í fjórðu deild karla hér heima í dag og var nóg um fjör eins og venjulega.
Það voru sex mörk í boði er Mídas fékk Hörð Í. í heimsókn á Víkingsvöllinn klukkan 13:00.
Þeim leik lauk með 4-2 sigri gestanna sem voru að næla í sín fyrstu stig á þessu tímabili.
Ísbjörninn tyllti sér þá á toppinn í C riðli með 3-0 sigri á Samherja og KFR og Kormákur/Hvöt gerðu 1-1 jafntefli.
Mídas 2-4 Hörður Í.
0-1 Sigurður Arnar Hannesson
1-1 Jón Kristófer Stefán Jónsson
1-2 Davíð Hjaltason
1-3 Sigurður Arnar Hannesson
2-3 Sigurður Ólafur Kjartansson
2-4 Sigurður Arnar Hannesson
KFR 1-1 Kormákur/Hvöt
1-0 Ævar Már Viktorsson
1-1 Jóhann Gunnar Böðvarsson(sjálfsmark)
Ísbjörninn 3-0 Samherjar