fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433

Fyrrum leikmaður Liverpool varar Richarlison við: ,,Nú er Van Dijk reiður“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júní 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Enrique, fyrrum leikmaður Liverpool, býst við að Virgil van Dijk mæti reiður til leiks í kvöld.

Í kvöld fer fram stórleikur Everton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni en Liverpool þarf tvo sigra til að tryggja titilinn.

Richarlison, leikmaður Everton, gaf það út fyrir helgi að Van Dijk væri ekki einn besti varnarmaður heims.

Það eru margir sem telja Van Dijk vera þann besta en Brassinn er á öðru máli.

,,Richarlison, smá ráð fyrir þig. Talaðu næst eftir leikinn, nú er VVD reiður. Sjáum hvað gerist!“ sagði Enrique.

Það verður fróðlegt að sjá hvað gerist í kvöld en það er oft fjör þegar þessi lið mætast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“
433Sport
Í gær

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“
433Sport
Í gær

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin
433Sport
Í gær

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð