fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Fyrrum leikmaður Liverpool varar Richarlison við: ,,Nú er Van Dijk reiður“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júní 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Enrique, fyrrum leikmaður Liverpool, býst við að Virgil van Dijk mæti reiður til leiks í kvöld.

Í kvöld fer fram stórleikur Everton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni en Liverpool þarf tvo sigra til að tryggja titilinn.

Richarlison, leikmaður Everton, gaf það út fyrir helgi að Van Dijk væri ekki einn besti varnarmaður heims.

Það eru margir sem telja Van Dijk vera þann besta en Brassinn er á öðru máli.

,,Richarlison, smá ráð fyrir þig. Talaðu næst eftir leikinn, nú er VVD reiður. Sjáum hvað gerist!“ sagði Enrique.

Það verður fróðlegt að sjá hvað gerist í kvöld en það er oft fjör þegar þessi lið mætast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Í gær

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Í gær

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina