fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433

Pique reglulega á lögreglustöðinni í Manchester

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júní 2020 21:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gerard Pique, leikmaður Barcelona, viðurkennir að hann hafi verið í verulegum erfiðleikum í Manchester á sínum tíma.

Pique lék með Manchester United frá 2004 til 2008 áður en hann var seldur aftur til Barcelona.

Hann viðurkennir að hafa verið vandræðagemsi á þessum tíma en er kominn á annan stað í lífinu í dag.

,,Ég upplifði mjög svarta daga í þessari borg. Ég var tekinn á lögreglustöðina oftar en einu sinni,“ sagði Pique.

,,Það er best að fara ekki of mikið út í það, ég var ungur. Ég var þarna og ég var í raun enginn.“

,,Borgin er ekki eins slæm og sumir vilja meina, þó að hún sé ekki hljóðlát eins og ég hef heyrt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“
433Sport
Í gær

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring