fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Íslendingar steinhissa eftir frammistöðu kvöldsins: ,,Ég skil ekkert“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júní 2020 19:58

/ Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óvæntustu úrslit íslensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu urðu að veruleika í kvöld er Íslandsmeistarar KR spiluðu við HK.

Það bjuggust allir við sigri KR á heimavelli í kvöld en liðið vann Val 1-0 í fyrstu umferð. HK tapaði á sama tíma 3-2 gegn FH.

HK kom öllum á óvart og tók forystuna á 44. mínútu er Valgeir Valgeirsson skoraði fyrsta mark leiksins.

KR var sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en tókst ekki að skora og HK með forystuna í hálfleik.

HK skoraði svo annað mark sitt á 57. mínútu er Birkir Valur Jónsson kom boltanum í netið.

KR reyndi og reyndi að ná inn marki en þriðja markið var einnig HK-inga er Jón Arnar Barðdal skoraði á 88. mínútu.

Lokastaðan 0-3 fyrir HK í Vesturbæ sem eru ótrúlega óvænt úrslit.

Hér má sjá viðbrögðin við tapinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rashford fær vond tíðindi frá Barcelona – Ekki sá fyrsti sem félagið mun reyna að skrá í hópinn

Rashford fær vond tíðindi frá Barcelona – Ekki sá fyrsti sem félagið mun reyna að skrá í hópinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Í gær

Björgvin Brimi á leið til Englands á reynslu

Björgvin Brimi á leið til Englands á reynslu
433Sport
Í gær

Staðfesta tvo nýja sparkspekinga fyrir byrjun ensku úrvalsdeildarinnar

Staðfesta tvo nýja sparkspekinga fyrir byrjun ensku úrvalsdeildarinnar