fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433

Traore með frábæra innkomu í sigri Wolves

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júní 2020 18:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham 0-2 Wolves
0-1 Raul Jimenez(73′)
0-2 Pedro Neto(83′)

Wolves vann virkilega góðan sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti West Ham.

Leikurinn var ekki frábær skemmtun en fyrsta markið kom á 73. mínútu er Raul Jimenez afgreiddi fyrirgjöf Adama Traore.

Traore kom inná sem varamaður í seinni hálfleik og í raun gjörbreytti sóknarleik gestanna.

Pedro Neto bætti svo við öðru marki Wolves um tíu mínútum seinna og átti Traore stóran þátt í því marki.

Lokatölur 2-0 fyrir Wolves sem er nú jafnt Manchester United að stigum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“
433Sport
Í gær

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring