fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Maupay baunar á leikmenn Arsenal: ,,Fenguð það sem þið áttuð skilið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júní 2020 16:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neil Maupay, leikmaður Brighton, segir að leikmenn Arsenal hafi fengið það sem þeir áttu skilið í dag.

Maupay skoraði sigurmark Brighton í 2-1 sigri á Arsenal en liðið lenti 1-0 undir og sneri leiknum við.

Frakkinn lenti í rifrildum við leikmenn Arsenal í leiknum og meiddi þá einnig Bernd Leno, markvörð liðsins í fyrri hálfleik með groddaralegu broti.

,,Leikmenn Arsenal þurfa að læra að sýna auðmýkt. Þeir voru að tala svo mikið í stöðunni 1-0. Þeir fengu það sem þeir áttu skilið,“ sagði Maupay.

,,Ég ætlaði aldrei að meiða Bernd Leno og ég vorkenni honum og óska honum skjóts bata.“

,,Ég bað Mikel Arteta afsökunar í hálfleik, ég ætlaði ekki að meiða hann. Ég hef meiðst illa, það er erfitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hulk bætti met Neymar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þurfti að sannfæra mömmu sína sem var reið eftir misheppnuð kaup – ,,Sagði við hann að þau ættu okkur ekki skilið“

Þurfti að sannfæra mömmu sína sem var reið eftir misheppnuð kaup – ,,Sagði við hann að þau ættu okkur ekki skilið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sá eftirsótti svarar stuttu fyrir stórleikinn í kvöld – ,,Ég vil ekki horfa lengra fram í tímann“

Sá eftirsótti svarar stuttu fyrir stórleikinn í kvöld – ,,Ég vil ekki horfa lengra fram í tímann“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City að krækja í ungstirni PSG

City að krækja í ungstirni PSG
433Sport
Í gær

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi
433Sport
Í gær

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag
433Sport
Í gær

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“