fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Klopp nennti ekki spurningu blaðamanns – ,,Af hverju ætti ég að gera það?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júní 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur engan áhuga á að ræða félagaskipti Timo Werner til Chelsea.

Chelsea hefur staðfest komu Werner en hann mun ganga í raðir liðsins frá RB Leipzig.

Werner var áður sterklega orðaður við Liverpool en þeir bláklæddu höfðu að lokum betur.

,,Það er ekkert fyndið við þetta. Við tölum ekki um möguleg félagaskipti okkar. Af hverju ætti ég að tala um skipti Chelsea?“ sagði Klopp.

,,Fyndið! Af hverju ætti ég að gera það? Ég hef ekkert að segja um þetta.“

,,Timo Werner er mjög góður fótboltamaður og nú hef ég heyrt af því að hann fari til Chelsea. Það er allt saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“

Umboðsmaðurinn hlær að sögusögnunum – ,,Bara bull“
433Sport
Í gær

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring