fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Nefnir þrjá varnarmenn betri en Van Dijk – ,,Það eru til betri leikmenn“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júní 2020 13:00

Virgil Van Dijk (Liverpool) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, er ekki besti varnarmaður heims að mati Richarlison, leikmanns Everton.

Van Dijk er af mörgum talinn sá besti í dag en Richarlison hefur nefnt þrjá sem hann telur vera betri.

Þessir leikmenn mætast á sunnudaginn er Liverpool heimsækir Everton í úrvalsdeildinni.

,,Fólk talar mikið um hann. Já, hann er frábær varnarmaður en ég hef komist framhjá honum,“ sagði Richarlison.

,,Hann var valinn einn af þremur bestu leikmönnum heims og átti frábært tímabil en að mínu mati eru til betri varnarmenn.“

,,Ég segi Thiago Silva, Marquinhos og Sergio Ramos.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rashford fær vond tíðindi frá Barcelona – Ekki sá fyrsti sem félagið mun reyna að skrá í hópinn

Rashford fær vond tíðindi frá Barcelona – Ekki sá fyrsti sem félagið mun reyna að skrá í hópinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Í gær

Björgvin Brimi á leið til Englands á reynslu

Björgvin Brimi á leið til Englands á reynslu
433Sport
Í gær

Staðfesta tvo nýja sparkspekinga fyrir byrjun ensku úrvalsdeildarinnar

Staðfesta tvo nýja sparkspekinga fyrir byrjun ensku úrvalsdeildarinnar