fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433

Enskt félag bauð 150 milljónir í Felix á þessu tímabili

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júní 2020 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid hafnaði boði upp á 150 milljónir punda í undrabarnið Joao Felix fyrr á þessu tímabili.

Það er Goal.com sem fullyrðir þessar fréttir og er sagt að enskt félag hafi reynt að krækja í Felix.

Það er ansi athyglisvert í ljósi þess að Portúgalinn kom aðeins frá Benfica fyrir þetta tímabil.

Atletico borgaði 122 milljónir punda fyrir Felix og fyllti hann skarð Antoine Griezmann sem fór til Barcelona.

Felix er enn aðeins 20 ára gamall en hefur aðeins skorað átta mörk í 29 leikjum á tímabilinu.

Það kom þó ekki til greina að selja leikmanninn strax og hafnaði Atletico boðinu um leið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United byrjað að hóta Antony ef hann ætlar sér ekki að fara

United byrjað að hóta Antony ef hann ætlar sér ekki að fara
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búnir að bjóða í Ederson

Búnir að bjóða í Ederson
433Sport
Í gær

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring
433Sport
Í gær

Rooney tekur að sér starf í sjónvarpi

Rooney tekur að sér starf í sjónvarpi
433Sport
Í gær

KR semur við varnarmann sem spilaði með AGF

KR semur við varnarmann sem spilaði með AGF
433Sport
Í gær

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns