fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433

Staðfestir að tveir lykilmenn séu líklega að fara

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júní 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Victor Osimhen og Gabriel eru á förum frá franska félaginu Lille í sumar eins og búist var við.

Þetta hefur stjóri Lille, Christophe Galtier staðfest en báðir leikmennirnir eru orðaðir við stærri félög.

Osimhen er einn eftirsóttasti framherji Evrópu og er orðaður við bæði Tottenham og Napoli.

,,Ég get staðfest það að það er útlit fyrir að Gabriel og Victor séu líklega á förum. Ég hef beðið eftir því lengi,“ sagði Galtier.

,,Þeir eru að leggja hart að sér og vinna með leikmönnum sem munu líklega leysa þá af hólmi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United byrjað að hóta Antony ef hann ætlar sér ekki að fara

United byrjað að hóta Antony ef hann ætlar sér ekki að fara
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búnir að bjóða í Ederson

Búnir að bjóða í Ederson
433Sport
Í gær

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring
433Sport
Í gær

Rooney tekur að sér starf í sjónvarpi

Rooney tekur að sér starf í sjónvarpi
433Sport
Í gær

KR semur við varnarmann sem spilaði með AGF

KR semur við varnarmann sem spilaði með AGF
433Sport
Í gær

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns