fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum félag Ragnars í vandræðum vegna COVID – Valtað yfir unglingana

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júní 2020 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FK Rostov, fyrrum félag Ragnars Sigurðssonar, þurfti að spila unglingaliðinu í rússnensku úrvalsdeildinni í gær.

Rostov ferðaðist í leik gegn Sochi í 23. umferð deildarinnar en liðið er í fjórða sæti deildarinnar.

Sex leikmenn í aðalliði Rostov hafa greinst með Kórónaveiruna og voru því allir settir í einangrun.

Rostov reyndi að biðla til rússnenska knattspyrnusambandsins um að fá að fresta leiknum en Sochi tók það ekki í mál.

Leikmenn fæddir á milli 2001 og 2004 spiluðu leikinn í gær sem tapaðist illa, 10-1.

Elsti leikmaðurinn í liðinu var hinn 19 ára gamli Nikita Kolotievsky og sá yngsti var Max Stavtsev sem er 16 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning