fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Segist vita af hverju Luiz spilaði illa gegn City – Ættu að framlengja

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júní 2020 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, vill sjá félagið halda David Luiz á næstu leiktíð en hann er að verða samningslaus.

Það eru ekki allir sem vilja halda Luiz sem hefur ekki verið upp á sitt besta síðan hann kom frá Chelsea.

,,David Luiz átti hörmulegan leik gegn Manchester City því það voru engir stuðningsmenn á vellinum en nema hann sé að biðja um risalaun á Arsenal að halda honum,“ sagði Merson.

,,Hann er að verða samningslaus og ég yrði hissa ef hann fær nýjan samning. Ef hann er ekki að biðja um það há laun þá myndi ég halda honum.“

,,Þetta veltur allt á hvað hann er að biðja um. Ef hann vill fá 100 þúsund pund á viku þá fær hann það ekki. Ekki á þessum aldri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk

Haaland fer fljúgandi inn í nýtt tímabil á nýjum alvöru trukk
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United byrjað að hóta Antony ef hann ætlar sér ekki að fara

United byrjað að hóta Antony ef hann ætlar sér ekki að fara
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búnir að bjóða í Ederson

Búnir að bjóða í Ederson
433Sport
Í gær

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring
433Sport
Í gær

Rooney tekur að sér starf í sjónvarpi

Rooney tekur að sér starf í sjónvarpi
433Sport
Í gær

KR semur við varnarmann sem spilaði með AGF

KR semur við varnarmann sem spilaði með AGF
433Sport
Í gær

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns