fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Lengjudeildin: Keflavík burstaði Aftureldingu – Þór og Leiknir með sigra

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júní 2020 21:54

Mynd: Leiknir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram þrír leikir í Lengjudeild karla í kvöld en fyrsta umferðin hélt áfram.

Tveir markaleikir voru á dagskrá en Keflavík skoraði fimm á heimavelli gegn Aftureldingu í 5-1 sigri.

Leiknir Reykjavík var þá í engum vandræðum með Þrótt Reykjavík og vann öruggan 3-1 útisigur.

Þór vann þá fyrsta heimaleikinn 2-1 gegn Grindavík þar sem sigurmarkið kom á 89. mínútu.

Þór 2-1 Grindavík
1-0 Fannar Daði Malmquist Gíslason
1-1 Aron Jóhannsson
2-1 Alvaro Montejo

Keflavík 5-1 Afturelding
1-0 Nacho Heras
2-0 Adam Árni Róbertsson
3-0 Sindri Þór Guðmundsson
4-0 Josep Gibbs
4-1 Alejandro Martin
5-1 Helgi Þór Jónsson

Þróttur R. 1-3 Leiknir R.
0-1 Vuk Oskar Dimitrijevic
0-2 Daníel Finns Matthíasson
0-3 Máni Austmann Hilmarsson
1-3 Esau Rojo Martinez

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn