fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Roy Keane öskuillur og baunar á þrjá leikmenn United: ,,Dauðþreyttur á honum“

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júní 2020 21:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, goðsögn Manchester United, hraunaði yfir leikmenn liðsins í kvöld eftir leik við Tottenham.

Steven Bergwijn skoraði eina mark Tottenham í 1-1 jafntefli en vörn United sem og markvörðurinn David de Gea voru ekki sannfærandi.

Keane lét þá heyra það fyrir þessi mistök og þá sérstaklega De gea.

,,Ég myndi ekki hleypa þeim í liðsrútuna eftir leik. Náið í leigubíl aftur til Manchester, þeir ættu að skammast sín,“ sagði Keane.

,,Ég er steinhissa á þessu marki, steinhissa. Ég hef horft á marga leiki síðustu ár og ég er bálreiður.“

,,Ég trúi ekki að þetta sé Manchester United. Luke Shaw skallar boltann upp í loftið og hleypur svo áfram.“

,,Ég er hissa á Maguire, hvernig getur landsliðsmaður gert eitthvað svona? Og ég er orðinn dauðþreyttur á þessum markmanni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn