fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Vítaspyrna tryggði Manchester United stig í London

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júní 2020 21:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham 1-1 Manchester United
1-0 Steven Bergwijn(27′)
1-1 Bruno Fernandes(81′)

Það fór fram stórleikur á Englandi í kvöld er Tottenham tók á móti Manchester United í London.

Um var að ræða fyrsta leik liðanna eftir hlé og voru margir búnir að bíða spenntir eftir viðureigninni.

Leikurinn var góð skemmtun en Tottenham komst yfir í fyrri hálfleik með marki frá Steven Bergwijn en hann átti góðan sprett og þrumaði boltanum í netið.

Staðan var 1-0 fyrir heimamönnum í hálfleik en það var ekki fyrr en undir lok leiksins sem United tókst að jafna.

Paul Pogba féll þá í vítateig Tottenham og nýtti Bruno Fernandes sér það og skoraði úr vítinu.

John Moss dæmdi svo aðra vítaspyrnu á Tottenham á lokamínútu leiksins og útlit fyrir að United gæti tryggt sér sigurinn.

VAR skoðaði þó atvikið og ákvað að taka dóminn til baka og engin vítaspyrna fyrir gestina.

Fleiri mörk voru ekki skoruð og lokatölur, 1-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“
433Sport
Í gær

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze
433Sport
Í gær

Ætluðu að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins – ,,Ekki í boði“

Ætluðu að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins – ,,Ekki í boði“
433Sport
Í gær

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal
433Sport
Í gær

Bakvörður gæti tekið við af Salah

Bakvörður gæti tekið við af Salah
433Sport
Í gær

Bíða eftir tilboði frá Chelsea

Bíða eftir tilboði frá Chelsea