fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

ÍBV og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. júní 2020 13:20

Gary Martin til vinstri og Daníel fyrir miðju.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kynningarfundur Lengjudeildar kvenna og karla fór fram í dag, föstudag, og meðal efnis var hin árlega spá formanna, þjálfara og fyrirliða um lokastöðu liða.

Keflavík og Haukum er spáð góðu gengi í sumar, á meðan Fjölni og Völsung er spáð falli í 2. deild í kvennaflokki.

ÍBV og Keflavík er spáð sæti í efstu deild karla að ári á meðan Leikni F. og Magna er spáð falli.

Spáin í karlaflokki
1. ÍBV – 410 stig
2. Keflavík – 360 stig
3. Grindavík – 329 stig
4. Leiknir R. – 304 stig
5. Fram – 272 stig
6. Þór – 247 stig
7. Víkingur Ó. – 201 stig
8. Vestri – 137 stig
9. Afturelding – 134 stig
10. Þróttur R. – 109 stig
11. Leiknir F. – 105 stig
12. Magni – 72 stig

Spáin í kvennaflokki:
1. Keflavík – 253 stig
2. Haukar – 220 stig
3. ÍA – 196 stig
4. Tindastóll – 189 stig
5. Augnablik – 144 stig
6. Víkingur R. – 131 stig
7. Afturelding – 105 stig
8. Grótta – 101 stig
9. Fjölnir – 58 stig
10. Völsungur – 35 stig

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sá strax eftir ummælunum í nýjasta viðtalinu: ,,Getum klippt þetta út“

Sá strax eftir ummælunum í nýjasta viðtalinu: ,,Getum klippt þetta út“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill ekki yfirgefa United en er nú orðaður við enn eitt félagið

Vill ekki yfirgefa United en er nú orðaður við enn eitt félagið
433Sport
Í gær

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“
433Sport
Í gær

Ummæli Son vekja athygli: ,,Ég er ekki í hans gæðaflokki“

Ummæli Son vekja athygli: ,,Ég er ekki í hans gæðaflokki“
433Sport
Í gær

Ætluðu að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins – ,,Ekki í boði“

Ætluðu að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins – ,,Ekki í boði“
433Sport
Í gær

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim
433Sport
Í gær

Bakvörður gæti tekið við af Salah

Bakvörður gæti tekið við af Salah