fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Lampard skoðar að selja Kante til að geta keypt fleiri

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. júní 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er tilbúið að selja N´Golo Kante frá félaginu í sumar til að safna fjármunum fyrir frekari eyðslu. The Times fjallar um.

Frank Lampard hefur keypt Timo Werner og Hakim Ziyech til félagsins og koma þeir báðir í sumar.

Kante er einn besti miðjumaður í heimi en Lampard er sagður freistast til þess að selja hann.

Real Madrid er sagt hafa áhuga en ljóst er að mörg félög munu ekki eyða stórum fjárhæðum í sumar.

Kante hefur átt frábæran feril á Englandi með Leicester og Chelsea auk þess að verða Heimsmeistari með Frakklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“
433Sport
Í gær

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze
433Sport
Í gær

Ætluðu að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins – ,,Ekki í boði“

Ætluðu að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins – ,,Ekki í boði“
433Sport
Í gær

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal
433Sport
Í gær

Bakvörður gæti tekið við af Salah

Bakvörður gæti tekið við af Salah
433Sport
Í gær

Bíða eftir tilboði frá Chelsea

Bíða eftir tilboði frá Chelsea