Guðlaugur Victor Pálsson og hans menn í Darmstadt eru ekki á leið upp í þýsku úrvalsdeildina.
Þetta varð ljóst í kvöld eftir tap á útivelli gegn Arminia Bielefeld, 1-0.
Darmstaft er í fimmta sæti deildarinnar með 46 stig, átta stigum á eftir Hamburg sem er í þriðja sæti.
Ljóst er að Darmstdt getur ekki náð Hamburg að stigum og verður áfram í næst efstu deild.