fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Íslendingar í eldlínunni í Danmörku og Svíþjóð

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. júní 2020 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru tveir Íslendingar í eldlínunni í Svíþjóð í dag en fimm leikir fóru fram í úrvalsdeildinni.

Önnur umferð deildarinnar fór fram og hjá Malmö byrjaði Arnór Ingvi Traustason á bekknum en kom inná sem varamaður í 1-1 jafntefli við Hacken.

Óskar Sverrisson, vinstri bakvörður, spilar með Hacken og kom einnig inná í jafnteflinu.

Í Danmörku fór fram annar Íslendingaslagur er OB vann Sonderjyske 2-0 á heimavelli.

Aron Elís Þrándarson spilaði allan leikinn með OB í sigrinum og byrjaði Eggert Jónsson einnig fyrir gestina.

Fredrik Schram var þá allan tímann á varamannabekk Lyngby sem gerði markalaust jafntefli við Silkeborg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Í gær

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“