fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Ákærður fyrir að klessa á bíla og flýja af vettvangi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. júní 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Birmingham hefur gefið út ákæru á Jack Grealish fyrirliða Aston Villa fyrir að keyra á kyrstæða bíla og flýja af vettvangi.

Atvikið átti sér stað skömmu eftir að útgöngubann var sett á í Bretlandi vegna kórónuveirunnar. Grealish var í gleðskap alla nóttina, þrátt yrir að útgöngubann væri í landinu. Grealish hafði deginum áður beðið fólk um að halda sig heima á meðan kórónuveiran gengi yfir þar í landi.

Grealish var í gleðskap hjá Ross McCormack fyrrum liðsfélaga sínum hjá Villa alla nóttina. Hann keyrði á tvo kyrrstæða bíla. Áreksturinn átti sér stað snemma morguns en nágrannar McCormack segja að læti hafi verið úr íbúðinni allan morguninn.

Lögreglan í Birmingham var kölluð á staðinn en Grealish tók dótið sitt úr bílnum og fór af vettvangi áður en lögreglan kom.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?
433Sport
Í gær

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“
433Sport
Í gær

Hulk bætti met Neymar

Hulk bætti met Neymar