fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Kane byrjar gegn Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. júní 2020 15:00

Harry Kane.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta heila umferðin í ensku úrvalsdeildinni fer fram um helgina en umferðin hefst á morgun með tveimur leikjum. Stórleikur fer fram á White Hart Lane þegar Manchester United heimsækir Tottenham.

Harry Kane hefur náð heilsu og er leikfær en hann meiddist alvarlega í upphafi árs. „Hann hefur lagt mikið á sig og ég get staðfest að hann byrjar á morgun;“ sagði Jose Mourinho stjóri Tottenham.

„Getur hann spilað allan leikinn? Ég veit það ekki, það kemur í ljós í leiknum.“

Kane er besti leikmaður Tottenham og munar um minna fyrir Mourinho að fá hann til baka. „Er hann í sínu besta formi? Við vitum það ekki, hann hefur ekki spilað í hálft ár.“

„Hann hefur æft vel og er magnaður atvinnumaður. Hann byrjar á morgun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?
433Sport
Í gær

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“
433Sport
Í gær

Hulk bætti met Neymar

Hulk bætti met Neymar