fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

United búið að ákveða að losa sig við fimm leikmenn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. júní 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cameron Borthwick-Jackson er einn af þeim leikmönnum sem Manchester United hefur ákveðið að láta fara nú þegar samningar leikmanna eru að renna út.

Borthwick-Jackson er 23 ára bakvörður sem Louis van Gaal notaði talsvert og var hann kjörinn efnilegasti leikmaður United árið 2016.

Borthwick-Jackson hefur mikið verið á láni síðustu ár en hann var á láni hjá Oldham á þessu ári.

United vill ekki gefa Borthwick-Jackson nýjan samning en hann getur farið til Minnestoa United í Bandaríkjunum eða samið við Salford City.

Demetri Mitchell, Ethan Hamilton, George Tanner og Dion McGhee fara einnig frá félaginu í lok þessa mánaðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?
433Sport
Í gær

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“
433Sport
Í gær

Hulk bætti met Neymar

Hulk bætti met Neymar