fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Mikið grín gert að stuðningsmönnum City eftir gærdaginn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. júní 2020 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City vann sannfærandi sigur í ensku úrvalsdeildinni í gær er liðið mætti Arsenal. Ballið byrjaði á 45. mínútu er David Luiz gerði sig sekan um slæm mistök í vörn Arsenal og náði Raheem Sterling til boltanns og skoraði.

Snemma í seinni hálfleik var Luiz svo aftur á ferðinni er hann braut á Riyad Mahrez og vítaspyrna dæmd. Luiz hafði áður komið inná sem varamaður. Luiz fékk í kjölfarið beint rautt spjald og skoraði Kevin de Bruyne örugglega af punktinum. Phil Foden skoraði svo síðasta mark City í uppbótartíma og 3-0 sigur liðsins staðreynd.

Mikið grín er gert að stuðningsmönnum City eftir leikinn þrátt fyrir að stuðningsmenn geti ekki mætt á völlinn.

Félögin eru með skjái fyrir aftan mörkin þar sem stuðningsmenn eiga að vera en City gat ekki fengið nógu marga til að fylla upp í skjá sinn. Mikið grín er gert að því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning