fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Luiz: Þetta er bara mér að kenna

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júní 2020 22:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Luiz viðurkennir að tap Arsenal hafi verið honum að kenna en liðið tapaði 3-0 gegn Manchester City.

Luiz gaf City í raun fyrsta markið og fékk svo dæmda á sig vítaspyrnu og í kjölfarið rautt spjald í seinni hálfleik.

Hann kom inná sem varamaður í fyrri hálfleik og var innkoman alls ekki góð.

,,Þetta er einfalt, þetta var mér að kenna ekki liðinu. Ég tók þessa ákvörðun um að spila,“ sagði Luiz.

,,Liðið gerði vel með tíu menn, stjórinn er magnaður og leikmennirnir – þetta var bara mér að kenna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“
433Sport
Í gær

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“
433Sport
Í gær

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze