fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Allt í steik á Villa Park: Hvernig dæmdu þeir ekki mark? – Ótrúleg ákvörðun

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júní 2020 18:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð allt vitlaust á Villa Park í kvöld er lið Aston Villa tók á móti Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni.

Úrvalsdeildin á Englandi er farin af stað á ný en Sheffield virtist hafa komist yfir í fyrri hálfleik.

Það sáu flestir að boltinn hafi farið yfir línuna eftir mistök Orjan Nyland í marki Villa.

Marklínutæknin virðist þó ekki vera í lagi og dæmdu Michael Oliver og hans menn ekki mark fyrir gestina.

Eins og má sjá hér fór boltinn klárlega inn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“
433Sport
Í gær

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“
433Sport
Í gær

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze