fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Indriði mætti tveimur stórstjörnum – ,,Hann var ekkert mál“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júní 2020 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Indriði Sigurðsson, fyrrum landsliðsmaður, var gestur í hlaðvarpsþættinum Draumaliðið í gær og ræddi þar ýmis mál við Jóa Skúla, þáttastjórnanda.

Indriði átti mjög farsælan feril sem atvinnumaður og lék lengst með Viking í Noregi frá 2009 til 2016.

Jói spurði Indriða út í erfiðasta andstæðing ferilsins og er óhætt að segja að svarið komi lítið á óvart.

Indriði nefndi Cristiano Ronaldo, einn besta leikmann heims, sem er í dag á mála hjá Juventus.

Indriði þurfti að mæta Ronaldo og Nani í þessum leik en var ekki í vandræðum með þann síðarnefnda.

,,Ég man, það er einn leikur, Portúgal heima og ég man hvað ég var feginn að Nani var mín meginn því Ronaldo var hinum meginn,“ sagði Indriði.

,,Svo skiptu þeir nokkrum sinnum og það var alveg challenge. Nani var ekkert mál en það var örugglega því hinn var svo erfiður. Ég man eftir því!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast
433Sport
Í gær

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Í gær

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn