fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Indriði mætti tveimur stórstjörnum – ,,Hann var ekkert mál“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júní 2020 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Indriði Sigurðsson, fyrrum landsliðsmaður, var gestur í hlaðvarpsþættinum Draumaliðið í gær og ræddi þar ýmis mál við Jóa Skúla, þáttastjórnanda.

Indriði átti mjög farsælan feril sem atvinnumaður og lék lengst með Viking í Noregi frá 2009 til 2016.

Jói spurði Indriða út í erfiðasta andstæðing ferilsins og er óhætt að segja að svarið komi lítið á óvart.

Indriði nefndi Cristiano Ronaldo, einn besta leikmann heims, sem er í dag á mála hjá Juventus.

Indriði þurfti að mæta Ronaldo og Nani í þessum leik en var ekki í vandræðum með þann síðarnefnda.

,,Ég man, það er einn leikur, Portúgal heima og ég man hvað ég var feginn að Nani var mín meginn því Ronaldo var hinum meginn,“ sagði Indriði.

,,Svo skiptu þeir nokkrum sinnum og það var alveg challenge. Nani var ekkert mál en það var örugglega því hinn var svo erfiður. Ég man eftir því!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“
433Sport
Í gær

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“
433Sport
Í gær

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze