fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Mun hafna því að spila í Meistaradeildinni – Mikið áfall fyrir félagið

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júní 2020 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Timo Werner, leikmaður RB Leipzig, er á leið til Chelsea en félögin eru nálægt því að ná samkomulagi.

Það er töluvert áfall fyrir Leipzig sem er enn á lífi í Meistaradeildinni og er í átta liða úrslitunum.

Þýska deildin klárast eftir aðeins 11 daga og vill Werner komast til Englands strax eftir það.

Samkvæmt fréttum þá hefur Werner neitað að spila Meistaradeildarleiki Leipzig en óvíst er hvenær deildin fer aftur af stað.

Það er þó líklegast að hún hefjist á ný í ágúst og ætlar Werner ekki að bíða með skiptin til Chelsea.

Framherjinn er einn allra mikilvægasti leikmaður Leipzig og er það skellur fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“
433Sport
Í gær

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“
433Sport
Í gær

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze