fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Sancho sagan endalausa: Nú eru líkur á að hann fari

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. júní 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sagan endalausa er að verða saga Jadon Sancho hjá Dortmund og hvort hann fari, hvert hann fari eða hvort hann fari ekki fet.

Dortmund er tilbúið að selja Sancho fyrir um 100 milljónir punda og fjöldi stórliða hefur verið nefnd til sögunnar.

Í gær steig stjórnarmaður Dortmund fram og sagði mestar líkur á þvi að Sancho yrði áfram en Lucien Favre þjálfari segir í dag að líkur séu á að hann fari.

„Við sjáum þetta eftir tímabili, það fara leikmenn. Við vonum að leikmenn verði áfram en það eru líkur á að þeir fari,“ sagði Favre.

„Það hefur verið rætt um Sancho og við vitum ekki hvort hann fari eða verða áfram. Hann gæti verið áfram sem væri gott fyrir mig en það er óvíst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viktor: „Þetta er bara galin hegðun“

Viktor: „Þetta er bara galin hegðun“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir þetta vandamálið hjá Gylfa þessa dagana og lastar vinnuveitendur hans

Segir þetta vandamálið hjá Gylfa þessa dagana og lastar vinnuveitendur hans
433Sport
Í gær

Gefur grænt ljós á að selja tvo bestu leikmennina – Fær 100 milljónir punda til að kaupa nýja menn

Gefur grænt ljós á að selja tvo bestu leikmennina – Fær 100 milljónir punda til að kaupa nýja menn
433Sport
Í gær

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta