fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Átak Rashford skilaði sér – Stjórnvöld munu áfram gefa börnum mat

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. júní 2020 13:00

Rashford skoraði í dag

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnvöld í Bretlandi hafa ákveðið að halda áfram að gefa börnum að borða eftir ákall Marcus Rashford, framherja Manchester United.

Rashford er með þessu að berjast fyrir því að börn sem koma af heimilum þar sem fátækt er fái að borða.

Á meðan kórónuveiran lokaði öllum skólum í Bretlandi fór Rashford að sjá til þess að börn yrðu ekki svöng þegar þau gátu ekki farið í skólann og fengið mat.

Mörg börn í Bretlandi treysta á heita máltíð í skólanum en Rashford safnaði 20 milljónum punda til að fæða börn sem ekki eiga vel stæða foreldra.

Rashford sjálfur kemur af heimili þar sem lítið var um fjármuni og mamma hans þurfti að berjast við því að Manchester United tæki hann ári fyrr inn í félagið. „Ríkisstjórnin hefur gert allt til þess að bjarga efnahagmálum þjóðarinnar, í dag bið ég ykkur um að ganga lengra og halda utan um öll börn sem eru í vandræðum,“ skrifaði Rashford í opnu bréti til embætismanna í gær og það bar árangur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Í gær

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Í gær

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega