fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Líklegast að Van de Beek fari til Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. júní 2020 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er líklegasta liðið til að fá Donny van de Beek miðjumann Ajax í sumar. Frá þessu segja hollenskir miðlar.

Real Madrid ætlaði að kaupa Van de Beek í sumar en félagið hefur hætt við. Real Madrid hafði samið um kaupverð og kaup og kjör við hollenska miðjumanninn.

Van de Beek átti að kosta 50 milljónir evra en Real Madrid er að endurbyggja heimavöll sinn og kórónuveiran hefur haft áhrif á félagið.

„Ég heyri það að Real Madrid sé hætt við, það eru engar líkur á ða hann fari þangað,“
sagði Valentijn Driessen ritstjóri De Telegraaf.

„Það var búið að klára kaupverðið, hann fær að fara fyrir 50 milljónir evra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nunez birtir kveðjubréf til stuðningsmanna – ,,Get yfirgefið með stolt í hjarta“

Nunez birtir kveðjubréf til stuðningsmanna – ,,Get yfirgefið með stolt í hjarta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Berbatov spenntur fyrir Sesko en vill ekki missa sig

Berbatov spenntur fyrir Sesko en vill ekki missa sig
433Sport
Í gær

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar
433Sport
Í gær

Hefur rætt við stjórann og vill komast burt í sumar

Hefur rætt við stjórann og vill komast burt í sumar