fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Líklegast að Van de Beek fari til Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. júní 2020 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er líklegasta liðið til að fá Donny van de Beek miðjumann Ajax í sumar. Frá þessu segja hollenskir miðlar.

Real Madrid ætlaði að kaupa Van de Beek í sumar en félagið hefur hætt við. Real Madrid hafði samið um kaupverð og kaup og kjör við hollenska miðjumanninn.

Van de Beek átti að kosta 50 milljónir evra en Real Madrid er að endurbyggja heimavöll sinn og kórónuveiran hefur haft áhrif á félagið.

„Ég heyri það að Real Madrid sé hætt við, það eru engar líkur á ða hann fari þangað,“
sagði Valentijn Driessen ritstjóri De Telegraaf.

„Það var búið að klára kaupverðið, hann fær að fara fyrir 50 milljónir evra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun
433Sport
Í gær

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Í gær

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða